Fréttir

Minnisvarði um Herdísi Þorvaldsdóttur afhjúpaður

Jólabúskapurinn er kominn á skrið. Tinna og Lilja vinnur ötullega við skipulag og strákarnir í skemmunni eru að skaffa tré og þannig.

Nýr meðlimur er kominn í hópinn, Júlíus frá Danaveldi.

img_6326 Gústaf og Jónas með fullfermi

img_6328 Júlíur og Sævar að fara yfir málin

img_6348 Júlíus og Sævar setja upp girðingu

img_6350 Og svo koma Gústaf og Jónas með

img_6353 Á föstudaginn var minnisvarði um Herdísi Þorvaldsdóttur afhjúpaður. Myndband af þeim viðburði má sjá hér neðar.

mulastadir-1 Á múlastöðum gleymdist þessi geypsa úti á vetvangi í um mánuð. Í henni voru 3 dauðar mýs.

mulastadir-2 Plöntukerran komin í skjól fyrir veturinn.