Fréttir

Lóan er komin í Heiðmörk

Fyrstu lóurnar létu í sér heyra í morgun á Elliðavatni og eru nú í fæðuleit á túninu neðan við bæinn.