Fréttir

Ljósmyndarar Google Maps í Heiðmörk

Ljósmyndarar frá Google Maps voru á ferðinni í Heiðmörk um daginn til að taka myndir. Á myndinni er hinn írski Alan að stilla myndavélarnar  á hlaðinu við Elliðavatn.

Myndirnar eiga að verða aðgengilegar á Google Maps að nokkrum vikum liðnum.google_map