Um þessar mundir skartar lúpínan sínu fegursta í Heiðmörk. Margar aðrar tegundir vaxa og dafna í litríku sambýli við lúpínuna eins og kunnugt er. Á myndinni fyrir ofan sem var tekin í vegkanti á Hjallaflötum, má til dæmis sjá njóla, skógarkerfil, súru, túnfífil, brennisóley og garðableikju.
Lífið í lúpínubreiðunni
24 jún
2009