Fréttir

Lífið er litadýrð

HEIÐMÖRK

Grisjað var meðfram stígnum skóginum nærri aðsöðunni í vikunni. Töluvert af viði féll við það sem svo aftur var notaður í eldivið.

heidmork-slodin-skammt-fra-skemmu_07092016hgs-6 Jónas býr til skúlptúr úr krækklóttri furu.

heidmork-slodin-skammt-fra-skemmu_07092016hgs-12 Þarna stendur hann og klappar Dísu (hundurinn) við eldflaugatré.heidmork-slodin-skammt-fra-skemmu_07092016hgs-2 Sævar og Jónas að störfum.

MÚLASTAÐIR

Búið er að malbera alveg heima frá húsum út á tún og komið ræsi þar í. Einnig var hamast við aðra minniháttar slóðagerð og eitthvað um gróðursetningu,

mulastadir-siggi-hellum-mokar-mol-a-vorubil-fyrir-slod_05092016hgs-1 Fyrst er mokað á vörubílinn

mulastadir-siggi-hellum-mokar-mol-a-vorubil-fyrir-slod_05092016hgs-2 Svo er dreift úr hlassinu á grófjafnaða slóðina

mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-12 Þá er unnið við að koma ræsinu niður. (7 x 1,5m steypurör 40 cm í þvermál)

mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-9 …sett möl meðfram rörinu.

mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-8  … torf við hvorn enda rörsins til að jarðvegur skolist ekki yfir endana.

mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-6 Hér má svo sjá rörið við efri endann, það virðist virka. mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-4 Svo er búið að slétta yfir allt ræsið og hægt að leggja á möl.

mulastadir-raesi-vid-tun-siggi-og-hlynur_08092016hgs-2 Við Eyrarveg voru sett þrjú malarhlöss. Það er tenginn inn í asparskóg. mulastadir-stadan-a-plontum-heim-vid-husvegg_05092016hgs Hér kennir ýmissa grasa. Hrymur, Evrópulerki, Reynir, Strandavíðir, Fura, Greni og svo Asparklónarnir Súlan, Brekkan, Hallormsstaður og Keisari.