Fréttir

Leitin að Borgartrénu 2011

net-jli_osp_11_004

Nú leitar félagið að Borgartré 2011, sem  líkt og í fyrra  verður kynnt formlega á Menningarnótt í ágúst. Úr mörgum trjám er að velja og er hér með óskað eftir ábendingum borgarbúa. Margt getur komið til eins og aldur, tegund, útlit, staðsetning, saga -og jafnvel eitthvað annað?

Vinsamlega senda ábendinguna  með rökstuðningi á [email protected]

 

Á myndinni hér fyrir ofan sem tekin var í Álfheimum fyrir skömmu eru mest áberandi stórar alaskaaspir.