Fréttir

Leikskólar sækja jólatré

Jólaskógur, jólamarkaður og jólatré eru orð sem gjarnan heyrast meðal starfsmanna Heiðmerkur um þessar mundir. Litlu vinir okkar úr leikskólunum eru orðnir spenntir fyrir jólunum og komu nokkrir þeirra til að sækja sér tré.

jolaskogur_10122016hgs-3 Jólasveinninn skemmtir gestum í Jólaskóginum

hestar-lausir-naerri-jolaskogi-a-holmseheidi_10122016hgs-2 Hestar kíkru í heimsókn í Jólaskóginn.

jolaskogur_jeppe-og-julius_10122016hgs Allt pakkað af Jeppe og Juliusi

jolatrjaaleit-leikskolinn-borg_06122016hgs Leikskólinn Borg kom og sétti tré fyrir sólarupprás.

jolatrjaaleit-leikskolinn-gullborg_07122016hgs-2 Leikskólinn Gullborg fengu tréð til að dansa í kringum þau.

jolatrjaaleit-leikskolinn-sjaland-gbr_08122016hgs-1 Leikskólinn Sjáland tók upp tvo skrítna rauðkalla á leiðinni.

jolatrjaaleit-leikskolinn-seljaorg_09122016hgs Yfir 100 manns komu frá leikskólanum Seljaborg.

raudsholar-gongustigagerd_10122016hgs-1 Unnið var við stígagerð í Rauðhólunum