Fréttir

Leiðin að Elliðavatnsbæ

Einars vaka Ben í Gamla salnum á Elliðavatni byrjar kl. 14 og stendur til kl. 18 laugardaginn 1. nóvember. Dagskrá er neðar á síðunni

Það er auðvelt að finna Gamla salinn á Elliðavatni. Ekið er eftir Suðurlandsvegi, framhjá Norðlingaholti og beygt til hægri inn Heiðmerkurveginn við Rauðhóla (gult vegaskilti Heiðmörk 408). Síðan er ekið eftir bugðóttum malarvegi og loks yfir litla brú. Eftir brúnna er beygt til hægri upp að bænum Elliðavatni.

Hér má sjá kort af leiðinni.

Fyrir neðan er mynd af Elliðavatnsbænum eins og hann blasir við á leiðinni.

img_0148_2