Að lokinni jólatrjáavertíðinni fer grisjun aftur í gang í Heiðmörk. Viðurinn er meðal annars kurlaður í spæni sem nýtast til dæmis í garða og göngustíga og sem undirlag í hesthúsum. Á myndinni má sjá Jökul, Óla finnska og Stephen að störfum við Hjallabraut fyrir skömmu.
Kurlun í gangi í Heiðmörk
03 mar
2011