Fréttir

Kurl og eldiviður

Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur í gegnum tíðina verið með ýmislegt úr efniviði skógarins til sölu. Sem stendur er til á lager bæði kurl og eldiviður, sem upplagt er að nota í kamínuna nú þegar farið er að styttast í haustið!

 

Nánari upplýsingar um verð og annað má finna undir Viðarafurðir og þjónusta hér á síðunni.