Fréttir

Kröftugir landnemar

heidm-apr09-05a

Nú eru landnemarnir að koma aftur og huga að spildum sínum enda sumar í lofti. Skaftfellingafélagið er eitt það öflugasta um þessar mundir og á meðfylgjandi myndum má sjá burtflutta Skaftfellinga að störfum í reit sínum við Hraunslóð fyrir skömmu.

 

 

 

 

heidm-apr09-13-1

heidm-apr09-08a