Nú er verið að undirbúa Jólamarkaðinn á Elliðavatni af fullum krafti. Á Verkstæðinu eru þær Auður Árnadóttir blómaskreyti og Ásta Bárðardóttir hönnður að skapa dýrðlega fallegar skreytingar úr ilmandi skógarefni. Hurðarkransar, aðventukransar, leiðiskrossar, jólakúlur og mosakúlur, borðskreytingar og náttúruskraut. Hér er svolítið sýnishorn á myndum:
Jólaundirbúningurinn er hafinn
18 nóv
2008