Fréttir

Jólatrjáasalan opin alla daga

Hægt er að ná sér í íslensk, nýhöggvin jólatré á góðu verði

alla daga vikunnar á Elliðavatni  frá klukkan 10-17

og í nýju, glæsilegu  Jólatrjáasölunni í Kauptúni Garðabæ kl 15-21

(Kauptún um helgar: opið klukkan 10-21)

Um helgina opnar síðan Jólaskógurinn í Hjalladal og að sjálfsögðu verður

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni opinn þá.