Fréttir

Jólatrjáasalan á Elliðavatni

Hægt er að kaupa jólatré og tröpputré hjá Skógræktarfélaginu á Elliðavatni í Heiðmörk

þó svo markaðnum sé lokið.

 

Verðflokkar eftir tegundum og hæð.

Opið klukkan 11-17 fram að jólum.

Upplýsingasími: 5641770.