Í dag var fellt 10 metra hátt jólatré sem mun verða gjöf Reykjavíkurborgar til vinaborgar sinnar í Grænandi, Nuuk. Auk Reykjavíkurborgar standa Skógraæktarfélag Reykjavíkur og EIMSKIP að gjöfinni. Í Nuuk mun tréð fá að skarta sínu fegursta yfir komandi jól.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar Sævar fellir það og undirbýr tilflutnings úr Heiðmörkinni.