Fréttir

Jólatré í skógi stendur

Jólatrjáavertíðin hafin.

heidmork-jolatrjaaskapaleit-gustaf_31102016hgs-2 Gústaf virðir sér mögulegum jólatrjám

heidmork-jolatrjaaskapaleit-gustaf_31102016hgs-6 og hann leitar og leitar og sér margt.

 

heidmork-saevar-og-helgi-skoda-moguleg-jolatre_02112016hgs-4 á meðan eru Sævar og Helgi að leita

heidmork-saevar-og-helgi-skoda-moguleg-jolatre_02112016hgs-1 og þeir finna aldeilis fín torgtré.

 

heidmork-skemmuvinna-jon-malar-hurd-a-skur-02112016hgs-6 Jón er að gera jólaskúrinn flottann.

heidmork-skemmuvinna-jonas-og-saevar-gera-jolatrjasofnunarnet-a-alstor-02112016hgs-4Sævar og Jonas endurbæta græju á Alstor

heidmork-skemmuvinna-jolatrjaasofnunarnetid-komid-a-alistor-og-saevar-jonas-og-jon-eru-veiddir_02112016hgs-2 Hún er til að auðvelda jólatrjáaflutning. Þana eru Sævar, Jonas og Jón

heidmork-hurdaopnari-settur-a-magnus-gerir-helgi-hlidir_04112016hgs Vikan endaði svo á því að mótor var settur á hinia stóru hurðna í skemmunni. Magnús sá um það.