Fréttir

Jólaskógur lokaður í dag sunnudag, opið í Heiðmörk,

Jólaskógur á Hómsheiði er lokaður í dag sunnudag vegna ófærðar. Verið er að ryðja að Elliðavatnsbænum þar sem Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er staðsettur en hann verður opin kl. 12-17 í dag. Jólatrjáasala á Lækjartorgi er opin kl. 14-18 í dag sunnudag og kl. 16-20 dagana 19.-22. desember.