Hér má sjá gervigígana sem eru meira og minna í rúst og þaktir snjó 21. mars: Rauðhólar í Heiðmörk og í fjarska Hólmsheiði með hinum uppvaxandi skógi og enn fjær suðurveggur Esjunnar sem blasir alla jafna við höfuðborgarbúum. Allt fyrrverandi og núverandi starfssvæði Skógræktarfélagsins.
Jafndægur á vori
22 mar
2011