Fréttir Haustverkin 13. maí, 2023 Höfundur Kári Gylfason 28 sep 2012 Starfsmenn skógræktarfélagsins eru þessa dagana við haustgróðursetningar landgræðsluplantna í Esjuhlíðum. Á myndinni eru frá vinstri þeir Arnar, Daríus, Wojciech og Daníel í góðum gír í sólinni.