Fréttir

Harmonikkusveitin Fönix á kaffistofunni

Síðastliðinn laugardag lék harmonikkusveitin Fönix á Jólamarkaðnum. Hér sjást þau á meðal kaffihúsagesta með Sigurð Alfonsson fremstan í flokki og einbeitingin skín úr andlitunum.

fnix_11_12_2010_markaur