Fréttir

Gjöf úr Minningarsjóði Páls Gunnarssonar

Fyrir skömmu barst félaginu styrkur að upphæð 500.000 krónur úr Minningarsjóði Páls Gunnarssonar. Það voru systkini Páls heitins sem afhentur styrkinn líkt og undanfarin ár, þau Áslaug, Hallgrímur og Gunnar Snorri. Skógræktarfélagið kann þeim bestu þakkir fyrir.  Hér fyrir neðan er mynd úr Pálslundi, sem  er vestan við Vatnsveituveg og vel merktur.