Fréttir

Funheit endurkoma

Gústaf Jarl átti sterka innkomu í hópinn þennan mánuðinn og munar nú um minna. Það er má því segja að frétt þessa vikuna er brennheit endurkoma Gústafsins.

Á mánudaginn var gagnlegur og góður fundur um viðarnytjar á Vesturlandi. Hann var haldinn í nafni Vesturlansskóga og Stjórnaði Sigríður Júla fundinum. Fundarmenn voru aðrir Benjamín Örn SR, Einar SkógÍsl, Árni SkógHfj, og frá SkógReyk voru Helgi, Gústaf, Sævar og Hlynur.

Aðra daga var farið víða um völl, ýmsir slóðar og möglegir slóðar skoðaðir, sagað, flett, dregið út, hoggið í eldinn og svo víðere.

Fundað um viðarnytjar á Vesturlandi_ (1) Fundað í byrginu

Fundað um viðarnytjar á Vesturlandi_ (2) Eldiviðarpökkunin skoðun

Múlastaðir_slóðahugmyndir_03052016HGS (6) Girðingamál á Múlastöðum

Múlastaðir_slóðahugmyndir_03052016HGS (7) Girðingin stendur eftir veturinn

Múlastaðir_slóðahugmyndir_03052016HGS (1) Hér þarf vað ef fara á yfir á ökuræki

Millulækur_Gústaf á Alstor_04052016HGS Sjáið þið Gústaf á Alstornum

Unnið í skemmunni_06052016HGS (2) Hlynur pakkar

Unnið í skemmunni_06052016HGS (4) Gústaf kúttar