Fréttir

Freysteinsvaka

freysteinsvaka_plakat_vii_copy

Skógræktarfélagið heldur  Freysteinsvöku á Elliðavatni laugardaginn 7. nóvember  kl. 13-17. Umfjöllunarefnið verður náttúrufræðingurinn Freysteinn heitinn Sigurðsson og hin fjölbreytilegu áhugamál hans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Viðtal við Árna Hjartarson um vökuna í Samfélaginu í nærmynd:

http://dagskra.ruv.is/ras1/4485882/2009/11/04/3/

Endurflutt viðtal við Freystein í þætti Steinunnar Harðardóttur Út um græna grundu:

http://dagskra.ruv.is/ras1/4492937/2009/11/07