Á döfinni

Fræ nemur skeið = frænámskeið

FRÆNÁMSKEIÐ (TÍNSLA, MEÐHÖNDLUN OG SÁNING)

Skógræktarfélag Reykjavíkur Elliðavatni í Heiðmörk

KENNARI: Aðalsteinn Sigurgeirsson

DAGSETNING: Laugardaginn 1. október 2016 frá kl. 10:00 -15:00

á Elliðavatni hjá Skógræktarfélagi Reykjavikur í Heiðmörk.

KOSTNAÐUR: Kr. 5000 – Kaffi, bakkelsi og súpa er innifalið.

Nánar upplýsingar hjá Else í GSM: 867-0527