Mikið gekk á þessa vikuna.
HEIÐMÖRK: Krakkar á frístundarheimilum komu við nærri Rauðhólunum og voru með í að gróðursetja birki. Það gerðu þau með pompi og pragt. Þessar plötntur eru forsetar síns svæðis.
Grisjað var með stíg og unnið með undirlag. Þeir sem fara um þennan stíg munu hið fyrsta sinn munu forsetja sinn fót í spor stígsins.
Góður hópur ungmenna mættur til að leggja smáum plöntum lið
Soffía gengur viss til verka nærri Rauðhólunum
Unnið ötullega við birkigróðursetningu
Þórdís og Katrín stírðu krökkunum með diggri hendi
Sævar,Hákon og Valur undirbúa sláttutraktor
Sævar og Gústaf fara yfir mál vikunnar
ESJAN: Sama á við um Esjuna, en það fer enn fram forsetning plantna í jörð.
MÚLASTAÐIR: Mikið hefur gengið á þessa vaikuna. Múrað heima í húsi og fronmunum gerð betri skil. Síðast en ekki síst var töluvert spekulerað í girðingamálum
Baldur í Múlakoti leggur upp verkið. Hann ýtir þarna við girðingastaur
Þá voru fluttir 156 mis stórir girðingastaurar til viðbótar við hina 74.
Sævar gerir atlögu að girðingastaur og Emil sonur hans leiðbeinir.
Emil stendur við stauraborinn sem þeir Hlynur hristust við.
Sævar og Emil gera gamlan sturtuvagn og heyvindu klárt til flutnings.
Það var flutt heim á bæ. Vonandi bíður þessara tækja endurnýjun lífdaga.
Sævar malar við mjólkurhúsið á Múlastöðum.
.