Fréttir

Finnskt skógræktarfólk í heimsókn

Sama dag og hópur norsks skógræktarfólks frá Sogni og Fjörðunum kom í Heiðmörkina kom líka hópur finnskra skógarbænda heimsókn undir leiðsögn Friðrik Aspelund. Starfsmenn skógræktarfélagsins buðu upp á skógarkaffi þar sem þeir voru við grisjun á 30 gömlum stafafurureit í Vífilstaðahlíð.