Fréttir

Ferðalok og framtíð

Mikið var um að vera á Múlastöðum. Hlynur var í slóðagerð á fullu og Jónas og Sille gróðursettu. Einnig var farið um Borgarfjarðarsveit með ferðalangana tvo þeim sýndir fagrir staðir þar sem ferðalok voru í vændum hjá Silla. Viljum við þakka henni fyrir góð störf og samveru. Í Heiðmörkinni var grisjað lítið eitt því jú, við viljum alltaf vera tilbúnir með lager af eldiviði.

Múlastaðir, Gróðursetning, Jónas og Sille 24082016HGS (3) Gróðursetning á fullu, Jónas og Sille

Múlastaðir, sprungið á plöntuvagni 23082016HGS (1) Þetta óhapp gerðist á plöntukerrunni okkar. En þessu var bjargarð.

Múlastaðir, Slóðagerð 23082016HGS (2) Stundum var brasað töluvert við vegagerðina.

Múlastaðir,Slóðagerð, 25082016HGS (3) Og stundum gekk allt vel

Múlastaðir,Slóðagerð, 25082016HGS (6) En vissulega voru álablettir, sérstaklega við álfabyggðir. Þarna flettist meira að segja annað beltið af gröfunni. Gott að eiga góðan að því Steini gröfueigandi kom til hjálpar og bjargaði vandræðaganginum í Hlyni fyrir horn.

Múlastaðir, Hlynur og Jónas skoða slóð_25082016SL (2) Og þarna má sjá Jónas og Hlyn í fjarska ganga eftir slóðinni.

 

Boargrfjörður, ferðast með Jónasi og Sille_25082016HGS (3) Við fórum um Borgarfjörð og skoðuðum Barnafoss. Jónas, Sille og Hlynur

Boargrfjörður, ferðast með Jónasi og Sille_25082016HGS (7) og Hraunfossa

Boargrfjörður, ferðast með Jónasi og Sille_25082016HGS (10) og súlublæösp í Reykholti, Jónas fílaði hana.

Boargrfjörður, ferðast með Jónasi og Sille, gilið í Flóku_25082016HGS (6) Jónas er þarna að hlaupa undir vatnspípunni sem liggur yfir Flóku.

Grisjun í Heiðmörk

Heiðmörk, Bautalundur, Hlynur og Jónas_22082016HGS (5) Jónas fellir furu

Heiðmörk, Bautalundur, Hlynur og Jónas_22082016HGS (3) Gústaf dregur út á Alstor