Fréttir

Færeyjatrénu fylgt úr hlaði síðastliðinn þriðjudag

Hákun Jógvanson Djurhuus ræðismaður Færeyja og Sóley Tómasdóttir forseti borgarstjórnar komu í Heiðmörk á þriðjudag til að fylgja Færeyjatrénu úr hlaði, og veittu Skógræktarfélagi Reykjavíkur aðstoð sína eftir megni . . . vel heppnuð og skemmtileg stund

img_6841
img_6843
img_6875