Fréttir

Ein glæsilegasta jólatrjáasala landsins í Kauptúni

Finnur bóndi á Raufarfelli fann léttilega sitt tré á Jólatrjáasölunni í Kauptúni Garðabæ í kvöld. Á myndinni sést hann samfagna með Knúti og Birgi sölumönnum í þessari sölu, sem við fullyrðum að sé ein sú allra glæsilegasta á landinu! Þar er hátt til lofts og vítt til veggja og hægt að versla langt fram á kvöld,  og úrvalið mikið af jólatrjám -aðeins  íslenskum trjám vel að merkja. Sjón er sögu ríkari!

kauptnsdmi_16_des_007