Fréttir

Dómur fallinn í Hæstarétti

Eftir nokkura ára deilur og síðan málaferli á milli Kópavogsbæjar og Skógræktarfélagsins hefur málið verið verið til lykta leitt og má segja að félagið megi vel við una. Hér er tengill á  heimasíðu Hæstaréttar þar sem dómurinn er birtur:

http://www.haestirettur.is/domar?nr=6911

 

Umfjöllun ríkisútvarpsins:

http://www.ruv.is/frett/kopavogur-greidir-baetur

Og mbl.is:

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/14/kopavogur_greidi_skograektarfelagi_baetur/

Vangaveltur Gísla Tryggvasonar um dóminn:

http://blog.eyjan.is/gislit/2010/10/15/hvert-tre-35-000-kr-virdi/