“Lítill sætur naggrís á allt besta skilið, eins og til dæmis þurrt og gott sag.”
Þetta á við um öll okkar hjartnæmu húsdýr. Gerum vel við þau, þeim þykir þykir ákaflega gott að hafa þurrt á fótunum.
Hér í Heiðmörk er til frábært sag í litlum einingum (kartöflupokar og álíka). Þetta er tilvalið dekur fyrir bestu litlu vinina okkar.