Fréttir

Dagskrá opnunarhelgar Jólamarkaðarins

image003

Laugardagur 29. nóvember Jólamarkaður opinn milli kl 11 – 17

Klukkan 12 á Hlaðinu – UPPLESTUR OG TÓNLIST

Einar Kárason les upp og harmónikkusveitin Eldborgin tekur nokkur lög

Klukkan 14 í Rjóðrinu – BARNASTUND

Þorgrímur Þráinsson les upp við logandi varðeld í Rjóðrinu og farið verður í útileiki

 

Sunnudagurinn 30. nóvember – opið milli kl 11 – 17

 Klukkan 12 á Hlaðinu – UPPLESTUR OG TÓNLIST

Hallgrímur Helgason les úr nýútkominni bók sinni “10 ráð ….” og harmónikkusveitin Fönix þenur nikkurnar

Klukkan 14 í Rjóðrinu – BARNASTUND

Krístín Helga mætir með Fíusól er flottust og les upp fyrir börn og foreldra við eldinn í Rjóðrinu og svo verður farið í leiki.

 

Athugið! Bækur þeirra höfunda sem lesa upp fást á Jólamarkaðinum á Elliðavatni og hægt er að fá þær áritaðar af höfundum eftir upplestur.

_mg_3359