Laugardagur 18. desember:
Klukkan 13 í Gamla salnum: Lesið úr nýrri bók. Guðni Th Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen -ævisaga
Klukkan 14.30 í Rjóðrinu: Varðeldur, jólasveinn, upplestur. Gunnar Helgason og Björgvin Franz Gíslason: Nornin og dularfulla gauksklukkan.
Klukkan 15 í Gamla salnum: Harmonikkuleikur. Félagar í Smáranum þenja nikkurnar.
Sunnudagur 19. desember:
Klukkan 13 í Gamla salnum: Lesið úr nýrri bók. Gunnar Hersveinn: Þjóðgildin.
Klukkan 14 í Rjóðrinu: Varðeldur, upplestur. Kristín Helga Gunnarsdóttir. Fíasól og litla ljónaránið.
Klukkan 15 í Gamla salnum: Harmonikkuleikur. Sigurður Alfonsson spilar fyrir gesti.
Opið 11-17. Hestaleiga klukkan 13-15. Jólasveinn kl 14-16. Björgunarhundar frá Landsbjörgu. Möndluristir og jólatrjáasala á Hlaðinu allan daginn.