Fréttir

Borgartré 2011

Borgarstjóri kynnir  Borgartré 2011 að morgni Menningarnætur laugardag 20. ágúst kl 11 í Hólavallagarði. Þetta er samstarfsverkefni Skógræktarfélagsins og Reykjavíkurborgar -og nú Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma.

Á undan og eftir leikur Áshildur Haraldsdóttir á flautu.

alauda_arvensis_2

Lævirkinn á myndinni hér fyrir ofan gefur til kynna hvaða trjátegund varð  fyrir valinu.