Á 60 ára afmæli Heiðmerkur, sem haldið var hátíðlegt laugardaginn 26. júní, gróðursetti Jón Gnarr borgarstjóri garðahlyn með aðstoð barna á staðnum. Hlynurinn er alinn upp á garðplöntustöð í Hafnarfirði en upprunninn í Reykjavík.
Borgarstjórinn gróðursetti garðahlyn á Vígsluflöt
13 júl
2010