Fréttir

Barnakór úr Norðlingaskóla opnar Jólamarkaðinn

Barnakór úr Norðlingaskóla söng nokkur jólalög undir stjórn Þráins Árna tónmenntakennara við opnun markaðarins á laugardaginn. Við þökkum kórnum kærlega fyrir komuna og þá jólastemningu sem honum fylgdi.

barnakr_1._helgi_2010_005

Sjá líka:

http://www.nordlingaskoli.is/index.php?option=com_expose&Itemid=2&album=240&photo=5