30 nóv 2023 Fréttir Oslóartréð fellt í Heiðmörk 30. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Oslóartréð var fellt í Heiðmörk í gær. Tréð er rúmlega tólf metra hátt sitkagreni sem líklega var gróðursett árið 1972. Dagur B. Eggert... Lesa meira
29 nóv 2023 Á döfinni, Fréttir Jólamarkaðurinn og Jólaskógurinn opna um helgina 29. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Jólamarkaðurinn í Heiðmörk og Jólaskógurinn á Hólmsheiði opna núna um helgina 2.–3. desember. Jólamarkaðurinn verður opinn báða dagana,... Lesa meira
28 nóv 2023 Fréttir Uppbygging, viðhald og endurbætur í Heiðmörk 28. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Hægt var að sinna uppbyggingu í Heiðmörk af myndarskap í sumar. Undanfarin ár hefur Landsvirkjun stutt við starf Skógræktarfélags Reykj... Lesa meira
22 nóv 2023 Á döfinni, Fréttir Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi (2023) 29. október, 2024 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fjölbreyttum og jólalegum viðburðum á aðventunni. Skógarmenning með notalegri jólastemningu e... Lesa meira
21 nóv 2023 Skógarfróðleikur Skógarnytjar. Kennsla um viðarvinnslu, umhverfi og loftslagsmál 21. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Skógar eru ört vaxandi auðlind á Íslandi. Á næstu árum og áratugum mun viðarmagn í íslenskum skógum aukast, og líklegt að sögunarmyllum... Lesa meira
15 nóv 2023 Á döfinni, Fréttir Skógarbað (shinrin-yoku) í Heiðmörk í vetur – það fyrsta 25. nóvember 15. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nature and Forest Therapy Iceland bjóða upp á mánaðarlegt skógarbað í Heiðmörk í vetur. Fyrsta skógarbað... Lesa meira
09 nóv 2023 Esjufréttir, Fréttir Viðgerðir til bráðabirgða í Esjuhlíðum 9. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Mikil úrkoma hefur verið í Reykjavík í haust. Í október var hún 125,3 mm, sem er 60% umfram meðallag áranna 1991 til 2020, samkvæmt hei... Lesa meira
25 okt 2023 Skógarfróðleikur Kolefni í gróðri og jarðvegi 25. október, 2023 By Kári Gylfason Skógar heimsins binda um 30% af þeim gróðurhúsalofttegundum sem losna út í andrúmsloftið á ári hverju. Alls eru þetta 10,6 gígatonn af ... Lesa meira
17 okt 2023 Á döfinni, Fréttir Hrekkjavaka í Heiðmörk 25. október 17. október, 2023 By Kári Gylfason Ferðafélag barnanna stendur fyrir hrekkjavökusmiðju og draugagöngu í Heiðmörk, miðvikudaginn 25. október, í samstarfi við Skógræktarfél... Lesa meira
09 okt 2023 Á döfinni, Fréttir Opið fyrir umsóknir á handverksmarkað Jólamarkaðsins 17. október, 2023 By Kári Gylfason Jólamarkaðurinn í Heiðmörk við Elliðavatnsbæinn verður á sínum stað í ár þar sem Skógræktarfélag Reykjavíkur býður gestum upp á ævintýr... Lesa meira