24 jún 2024 Fréttir Nýr göngustígur og stórbættur Hlíðahringur í Heiðmörk 24. júní, 2024 By Kári Gylfason Nýr, ríflega tveggja kílómetra göngustígur er að verða til í Garðabæjarhluta Heiðmerkur. Stígurinn liggur frá útilífsmiðstöð skáta, Víf... Lesa meira
21 jún 2024 Fréttir „Tálgað og talað“: Námskeið um tálgun og kennslu 21. júní, 2024 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur gengst fyrir námskeiði um tálgun miðvikudaginn 14. ágúst. Á námskeiðinu verður fjallað um grunnatriði í tál... Lesa meira
07 jún 2024 Fréttir Eldiviður er ekki bara eldiviður 7. júní, 2024 By Kári Gylfason Fátt er huggulegra en að slaka á við lifandi eld. Hvort sem er innandyra við arinn á köldu vetrarkvöldi eða úti í náttúrunni, kannski m... Lesa meira
03 jún 2024 Esjufréttir, Fréttir Esjuhlíðar: Stígur og brú lagfærð í sumar 3. júní, 2024 By Kári Gylfason Leiðin upp að Steini í Esjunni verður lagfærð í sumar. Brúin yfir Mógilsá við Fossalautir verður löguð. Hún er orðin 30 ára gömul og mj... Lesa meira
21 maí 2024 Á döfinni, Fréttir Veist þú um eitt af Hverfistrjám Reykjavíkur? 21. maí, 2024 By Kári Gylfason Í sumar útnefnir Skógræktarfélag Reykjavíkur Hverfistré Reykjavíkur, í öllum tíu hverfum borgarinnar. Óskað er eftir tilnefningum frá í... Lesa meira
17 maí 2024 Fréttir Vor í viðarvinnslunni: Opið hús, tilboðsverð og sumargjöf til félagsmanna 17. maí, 2024 By Kári Gylfason Föstudaginn 24. maí verður opið hús í viðarverslun Skógræktarfélags Reykjavíkur á milli 14.00 til 18.00. Gæðatimbur, eldiviður, kurl... Lesa meira
14 maí 2024 Fréttir Líklega minnsti skógur sem félagið hefur ræktað 14. maí, 2024 By Kári Gylfason Á horni Birkimels og Hringbrautar, við Þjóðarbókhlöðuna, er myndarlegur trjálundur, þótt ekki sé hann stór. Trjálundurinn á nú tvö ár í... Lesa meira
25 apr 2024 Fréttir Aðalfundur og erindi um framlag skóga til velsældar 25. apríl, 2024 By Kári Gylfason Áhugaverðar umræður urðu um virði Heiðmerkur, framtíðarskóga á Íslandi og framlag skóga til velsældar, eftir aðalfund félagsins á þriðj... Lesa meira
23 apr 2024 Fréttir Ársskýrsla Skógræktarfélags Reykjavíkur 2023 23. apríl, 2024 By Kári Gylfason Ársskýrsla Skógræktarfélags Reykjavíkur 2023 er komin út. Í ársskýrslunni er fjallað um starf félagsins á síðasta ári í máli og mynd... Lesa meira
22 apr 2024 Á döfinni, Fréttir Síðasta skógarbað vetrarins 22. apríl, 2024 By Kári Gylfason Síðasta skógarbað vetrarins verður laugardaginn 27. apríl, klukkan 11-13. Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nature and Forest Therapy Icel... Lesa meira