Esjufréttir

Áskorun til borgarbúa

Skógræktarfélagið tekur á móti birkifræi og reyniberjum á Elliðavatni í Heiðmörk. Munu starfsmenn félagsins dreifa þeim í Esjuhlíðar  við fyrsta tækifæri eftir að þau berast. Fræframleiðsla er mikil á þessu ári og upplagt að nota tækifærið og safna fræi í borgarlandinu og stuðla þannig að stækkun skóga  í Esjunni.

Nánari upplýsingar veitir Kristján Bjarnason s. 8560058