Anna Sigrún Böðvarsdóttir lést sl. laugardag og verður jarðsungin í dag, föstudaginn 20. september. Anna Sigrún ásamt fjölskyldu sinni annaðist um Elliðavatnsbæinn um árabil fyrir Skógræktarfélag Reykjavíkur. Gerði hún það af alúð og á þann hátt að þetta menningarhús héldi sem best reisn sinni.
Skógræktarfélag Reykjavíkur færir Sigurði Sigfússyni og fjölskyldu innilegustu samúðarkveðjur.