Nú er aðventan á næsta leyti og allt komið á fullt hjá félaginu að undirbúa bæði Jólamarkaðinn á Elliðavatni og Jólaskóginn í Grýludal, auk þess sem félagið útvegar ýmsum aðilum skreytitré af ýmsum stærðum. Hér má sjá starfsmenn félagsins að störfum að fást við jólatré af stærri gerðinni.
Allt á fullu í jólaundirbúningi
29 nóv
2012