Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 21. apríl í ráðstefnusal Orkuveituhússins að Bæjarhálsi. Hér má lesa fundargerð og hér má sjá Ársskýrslu 2008 sem lögð var fram á fundinum.
Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun:
Skógræktarfélag Reykjavíkur hvetur borgarstjórann í Reykjavík til að ganga í það verk að ljúka leiðréttingum á framlaginu til félagsins vegna Heiðmerkur.