Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur

 

Fimmtudaginn 6. maí 2021 kl. 19:00 í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1.

 

Dagskrá aðalfundar:

  • Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár.
  • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
  • Kosningar samkvæmt félagslögum.
  • Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins.
  • Önnur mál, sem fram eru borin.

Að loknum fundarstörfum verður frumsýnt myndband um sögu og starf félagsins.

Fundurinn verður í samræmi við sóttvarnarreglur. Fyrirkomulag hans er auglýst með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna. Salnum verður skipt niður í sóttvarnarhólf og verður grímuskylda í gildi. Fólk er beðið að skrá sig með því að senda nafn og kennitölu á [email protected].

 

Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur