Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudag 7. apríl næstkomandi í fundarsal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og hefst kl. 20
Dagskrá:
1. Skýrslur formanns og framkvæmdastjóra
2. Reikningar félagsins
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnar
5. Kosning fulltrúa á Aðalfund SÍ
6. Önnur mál
-Kaffihlé-
7. Fyrirlestur: Verðmætamat Heiðmerkur
Daði Már Kristófersson, lektor við Háskóla Íslands, ásamt
Kristínu Eiríksdóttur doktorsnema fjalla um verðmætamat Heiðmerkur.
ALLIR VELKOMNIR!