Fréttir

Umsagnir frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur birtar á heidmork.is

Skógræktarfélag Reykjavíkur veitir reglulega umsagnir um skipulagsmál sem snúa að félaginu en einnig mál tengd skógrækt, útivist og náttúruvernd. Oft er um að ræða mikilvæg mál, svo sem aðgengi fólks að Heiðmörk til framtíðar eða stefnu stjórnvalda hvað varðar líffræðilega fjölbreyttni.

 

Leitast er við að birta nýjustu umsagnir sem félagið sendir frá sér hér á heidmork.is, á slóðinni heidmork.is/um-skogræktarfelag-reykjavikur/umsagnir/