Fréttir

Heiðmarkartré í Þórshöfn

Mikil viðhöfn var Þórshöfn þegar tendruð voru ljós á þessu fallega jólatré sem Reykjavík færði þeim og er úr Heiðmörk.  Stigin var dans og sungið og tekið var á móti okkur af mikilli vináttu og frændskap.tr