Fréttir

Landnemar á ferðinni

Á dögunum voru á ferðinni í Heiðmörk þær Kristín Norðfjörð, Guðrún Erla Björgvinsdóttir og Rannveig Thoroddsen, sem eru allar félagar í Soroptimistafélagi Íslands. Félagið hefur ræktað fallegan skógarlund í landnemareit sínum í Hrossabrekkum á Heiðmörk. soroptimistar