Fréttir

Haförn í Heiðmörk

Í vikunni sást sjaldgæfur fugl í Heiðmörk: haförn sem sat á steini við vök á Elliðavatni þar sem Myllulækurinn rennur  út í vatnið. Þaðan flaug hann í NA og settist við Suðurá, sjálfsagt að skima eftir fiski. hafrn Þetta var merktur fugl.