Algengt er að útilífshópar gisti í Hjalladalnum. Um miðjan júlí voru skátar úr Svönum á Álftanesi að taka saman föggur sínar þegar ljósmyndari heimasíðunnar átti leið framhjá. Voru þetta 6-10 ára svanir með foringjum sínum sem höfðu hjólað úr Garðabænum og gist eina nótt í blíðskaparveðri í Heiðmörk.
Skátafélagið Svanir í Hjalladal
23 júl
2009