Verið var að troða gönguskíðabraut í Heiðmörk. Hringurinn byrjar við Helluvatn og sem leið liggur upp á Elliðavatnsheiði og tilbaka. Verið velkomin á skíði í skóginn.

Verið var að troða gönguskíðabraut í Heiðmörk. Hringurinn byrjar við Helluvatn og sem leið liggur upp á Elliðavatnsheiði og tilbaka. Verið velkomin á skíði í skóginn.
